Nýlegar eignir

DJI_0640
112 Reykjavík
Fossaleynir 19-23
Eignin er alls 5.476 m2  og skiptist í lagerrými, skrifstofur og stoðrými. Aukin lofthæð er í hlutahússins. Gott aðgengi er fyrir vörumóttöku
Skjámynd-2022-04-05-173435
210 Garðabæ
Suðurhraun 10
Vel staðsett vöruhús og skrifstofa á hraununum í Garðabæ. Stutt í stofnbraut og sérlega góð lofthæð.
0363-scaled-1
101 Reykjavík
Sand hótel
Boutique hótel í miðbæ Reykjavíkur með verslunarhúsnæðum á jarðhæð.

Kaldalón er fasteignafélag í Reykjavík. Félagið á dreift eignasafn fasteigna víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Kaldalón er skráð á First North markaðinn, en hyggur á skráningu á aðallista Kauphallarinnar á árinu 2022.

1
Leigurými
1
Fjöldi fermetra í safni
1 %
Útleiguhlutfall
1
Fjöldi leigutaka

Fréttir

Kaup á fasteign og útgáfa hlutafjár

Kaldalón hf., og Búbót ehf. hafa náð samkomulagi um kaup dótturfélags Kaldalóns á fasteigninni Fossaleynir 19-23. Innifalið í kaupunum er 7.100 m2 ónýttur byggingarréttur á lóðinni, en lóðin er alls tæpir 18.000 m2.

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Boðun hluthafafundar

Stjórn Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík hefur borist beiðni frá SKEL fjárfestingarfélagi hf. um að boðað verði til hluthafafundar í félaginu og efnt þar til stjórnarkjörs. SKEL fjárfestingarfélag hf. á meira en 1/20 hlutafjár í Kaldalón hf. og ber stjórn Kaldalóns því að boða til hluthafafundar. Fundurinn

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Útgáfa nýs hlutafjár

Vísað er til tilkynninga frá 20. apríl & 18. apríl s.l.

Fyrirtækjaskrá hefur samþykkt hækkun hlutafjár. Beiðni hefur verið send til Nasdaq CSD Iceland og Kauphallar um hækkun hlutafjár og töku til viðskipta. Nýtt hlutafé verður tekið til viðskipta þriðjudaginn 3. maí n.k.

Heildarfjöldi hluta í Kaldalón hf. verður þá kr. 7.135.919.691 að nafnvirði, og hækkar um 1.382.043.011 hluti.

Lesa meira »