KALDALÓN HF

Kaldalón er fasteignafélag í Reykjavík. Félagið á dreift eignasafn fasteigna víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Kaldalón er skráð á First North markaðinn, en hyggur á skráningu á aðallista Kauphallarinnar á árinu 2022.