KALDALÓN HF

Kaldalón hf.  var stofnað árið 2017 sem fasteignaþróunarfélag um íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Félagið fjárfesti í vel staðsettum lóðum á höfuðborgarsvæðinu. Félagið hefur þróað fasteignaverkefni og selt, ýmis fullbyggð eða tilbúin til byggingar. Frá árinu 2021 hefur félagið aukið áherslu á tekjuberandi eignir en við halda sterkum fasteignaþróunararmi.  Stefna Kaldalóns er að auka vægi tekjuberandi eigna í eignasafni félagsins. Félagið er skráð á First North markaðinn en stefnir á skráningu á aðalmarkað Kauphallar Íslands árið 2022.