Rafræn þáttaka í hluthafafundi Kaldalóns. Hluthafafundur Kaldalóns hf.
Vísað er til tilkynningar Kaldalóns hf. frá 30. nóvember 2020 um boðun hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður kl. 13:00 þann 7. desember 2020 á skrifstofu félagsins að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík.