Entries by admin

Kaldalón hf. (KALD) – útgáfa nýs hlutafjár

Stjórn Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, hefur þann 24. júní 2021, ákveðið að hækka hlutafé félagsins um kr. 1.019.230.769, úr kr. 3.641.570.537 í kr. 4.660.801.306, að nafnverði, með útgáfu 1.019.230.769 nýrra hluta. Hlutirnir eru gefnir út á genginu kr. 1.30 fyrir hvern nýútgefinn hlut, og greiðast því samtals kr. 1.325.000.000 fyrir hina nýja hluti.

TILKYNNING VEGNA AÐALFUNDAR

Vísað er til tilkynningar Kaldalóns frá 31. mars 2021 um boðun aðalfundar Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, sem haldinn verður mánudaginn 19. apríl 2021, kl. 16:00, að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík,  9.hæð.

Fundarboð – Hluthafafundur Kaldalóns hf.

Stjórn félagsins Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík („félagið“), boðar hér með til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður kl. 13:00 þann 7. desember 2020 á skrifstofu félagsins að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík 

,

Fundarboð

Aðalfundur Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, verður haldinn föstudaginn 26. júní 2020, kl. 15:00, í höfuðstöðvum Kviku banka hf., Katrínartún 2, 105 Reykjavík, 9.hæð. 

,

Frestun aðalfundar Kaldalóns hf.

Frestun aðalfundar Kaldalóns hf. Ákveðið hefur verið að fresta aðalfundi Kaldalóns,  sem til stóð að yrði haldinn 30. apríl, um óákveðinn tíma þar til aðstæður til fundarhalda batna og smithætta minnkar.