Fjárfestar

Tilkynningar

Útgáfa nýs hlutafjár

Vísað er til tilkynningar Kaldalóns frá 10. júlí sl. um kaup dótturfélaga Kaldalóns á fasteignunum Víkurhvarfi 1, Kópavogi og Þverholti 1, Mosfellsbæ. Svo sem fram kom í tilkynningunni skyldi kaupverð fasteignanna greiðast með reiðufé annars vegar og útgáfu 227.272.727 nýrra hluta í Kaldalóni hins vegar.

Lesa meira »

Viðskipti nákomins aðila stjórnanda

Meðfylgjandi eru tilkynningar um móttöku SKEL fjárfestingafélags hf. á hlutum í Kaldalóni hf. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags hf. og Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri SKEL fjárfestingafélags hf. eru stjórnarmenn í Kaldalóni hf. og því um að ræða aðila nákominn stjórnarmönnum. Vakin er athygli á því að um framsal innan samstæðu SKEL fjárfestingafélags hf. er að ræða utan viðskiptavettvangs svo sem nánar kemur fram í hjálögðum tilkynningum.

Lesa meira »

Fjárhagsdagatal

No data was found

Kaldalón hf. er skráð á First North markaðinn. Merki félagsins er KALD.IC

Hluthafar

Nafn hluthafa
Skel fjárfestingafélag hf.
Stefnir – Innlend hlutabréf hs.
Arion banki hf.
Stapi lífeyrissjóður
Stefnir – ÍS 5
Vátryggingafélag Íslands hf.
E&S 101 ehf.
Frjálsi lífeyrissjóðurinn
Akta HL1
Íslandsbanki hf.
Búbót ehf.
Akta Stokkur hs.
Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhf
Akta HS1
365 hf.
Lov&co ehf.
Kvika - IHF hs.
Kvika - Innlend hlutabréf
GGH ehf.
Greenwater ehf.
Aðrir hluthafar
Eignahlutur %
12,79%
7,85%
7,74%
6,51%
5,55%
4,84%
4,76%
3,36%
3,09%
2,94%
2,68%
2,21%
1,81%
1,65%
1,46%
1,41%
1,22%
1,12%
1,01%
1,01%
24,99%
Uppfærður 7.9.2022

Kaldalón hf. er skráð á First North markaðinn. Merki félagsins er KALD.IC

Markaðsupplýsingar

Kaldalón hf.
Ingólfsstræti 3
101 Reykjavík

kt. 490617-1320

Auðkenni: KALD
ISIN: IS0000029114
Eigin hlutir: 574.009

Fjöldi hluta:

10.293.491.928

Fjöldi hluta:

Stocks
Shares
7,405,620,224

Regluvörður

Stefán Orri Ólafsson
590 2600
Regluvordur@kaldalon.is