Fjárfestar

Tilkynningar

Útgáfa nýs hlutafjár

Kaldalón hf. hefur lokið við útgáfu 315.000.000 nýrra hluta.

Er heildarfjöldi hluta í Kaldalóni hf. þá kr. 7.721.189.961 að nafnvirði. Eigin hlutir eru kr. 547.009 og heildarfjöldi atkvæða því kr. 7.720.642.952.

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Kaup á fasteign

Kaldalón hf.  hefur náð samkomulagi um kaup dótturfélags Kaldalóns á fasteigninni Skógarhlíð 18, Reykjavík í heild sinni. Skógarhlíð 18 er um 1.938 fermetrar og hefur verið undirritaður samningur við Ríkiseignir fyrir Heilsugæsluna Hlíðum á stærstum hluta húsnæðisins. Áætluð afhending á grundvelli þess leigusamnings er sumarið 2023 og verður eignin tekjuberandi frá afhendingu Kaldalóns til Ríkiseigna. Kaupverð eignarinnar er 1.000.000.000 kr. og greitt með reiðufé.

Lesa meira »

Fjárhagsdagatal

Hálfsársuppgjör 2022
22. ágúst 2022
Fjárfestakynning
23. ágúst 2022

Kaldalón hf. er skráð á First North markaðinn. Merki félagsins er KALD.IC

Hluthafar

Nafn hluthafa
Skel fjárfestingafélag hf.
Arion banki hf.
Stefnir – Innlend hlutabréf hs.
E&S 101 ehf.
Kvika banki hf.
Vátryggingafélag Íslands hf.
Stefnir – ÍS 5
Íslandsbanki hf.
Búbót ehf.
365 hf.
Lov&co ehf.
Fagfjárfestasjóðurinn Algildi slhf
DFT ehf.
M25 Holding ehf.
GGH ehf.
Greenwater ehf.
Stapi lífeyrissjóður
GG optic ehf.
SMS ehf.
VT31 ehf.
Aðrir hluthafar
Eignahlutur %
16,68%
10,04%
7,17%
6,21%
6,01%
5,18%
4,73%
3,83%
3,50%
2,94%
1,83%
1,76%
1,52%
1,32%
1,31%
1,31%
1,30%
1,30%
1,30%
1,22%
19,54%
Uppfærður 9.08.2022

Kaldalón hf. er skráð á First North markaðinn. Merki félagsins er KALD.IC

Markaðsupplýsingar

Kaldalón hf.
Ingólfsstræti 3
101 Reykjavík

kt. 490617-1320

Auðkenni: KALD
ISIN: IS0000029114
Eigin hlutir: 574.009

Fjöldi hluta:

7.721.189.961

Fjöldi hluta:

Stocks
Shares
5,460,639,744

Regluvörður

Guðmundur Óli Björgvinsson
516 4000
Regluvordur@kaldalon.is