Fjárfestar
Tilkynningar
Gengið frá sölu á eignarhlut í Steinsteypunni ehf.
Vísað er til tilkynningar Kaldalóns hf. („Kaldalón“) frá 21. júní síðastliðnum þar sem fram kom að undirritaður hefði verið kaupsamningur á milli Skuggasteins ehf., dótturfélags SIKMAS ehf., og Kaldalóns um kaup Skuggasteins ehf. á 50% eignarhlut Kaldalóns í Steinsteypunni ehf. Viðskiptin voru háð hefðbundnum fyrirvörum.
Fyrirvarar viðskiptanna hafa nú verið uppfylltir og gengið hefur verið frá viðskiptunum með undirritun viðauka við kaupsamninginn.
Kaup á fasteignum
Kaldalón hefur skrifað undir kaupsamning um kaup á öllu hlutafé Faðmlags ehf., en helsta eign Faðmlags eru fasteignir við Hringhellu 9 og 9A í Hafnarfirði. Þá hefur dótturfélag Kaldalóns skrifað undir kaupsamning um kaup á fasteigninni að Víkurhvarfi 7. Kaldalón hefur jafnframt gert samkomulag um kaup á öllu hlutafé Vesturhrauns ehf., en helsta eign þess félags er fasteign við Vesturhraun 5 í Garðabæ auk byggingarréttar. Samkomulagið er háð fyrirvörum, m.a. ástands- og áreiðanleikakönnun.
Viðskipti nákomins aðila stjórnanda
Meðfylgjandi er tilkynning á grundvelli 19. gr. MAR um viðskipti aðila sem er nákominn stjórnanda í Kaldalóni.
Fjárhagsdagatal
Kaldalón hf. er skráð á First North markaðinn. Merki félagsins er KALD.IC
Hluthafar
Nafn hluthafa
Eignahlutur %
Fjöldi hluta:
11.128.216.469
Kaldalón hf. er skráð á First North markaðinn. Merki félagsins er KALD.IC
Skjöl
Fjárhagsupplýsingar
Hluthafafundir
Stjórnarhættir
Skráning á First north
Markaðsupplýsingar
Kaldalón hf.
Ingólfsstræti 3
101 Reykjavík
kt. 490617-1320
Auðkenni: KALD
ISIN: IS0000029114
Eigin hlutir: 574.009
Fjöldi hluta:
Shares |
---|
7,405,620,224 |
Regluvörður
Stefán Orri Ólafsson
590 2600
Regluvordur@kaldalon.is