Kaldalón aðili að Global Compact

Kaldalón hefur gerst aðili að Global Compact, samtök Sameinuðu þjóðanna um ábyrga viðskiptahætti og stærsta sjálfbærniframtak heims.

Global compact er með tíu meginmarkmið í mannréttindum, vinnumarkaði, umhverfi og aðgerðum gegn spillinu.

Kaldalón fylgir jafnframt siða- og sjálfbærnistefnu sem aðgengileg er á sjálfbærnihluta vefsíðu.

Deila frétt

Fleiri fréttir