,

Kaldalón hf.: Útgáfu nýrra hluta lokið

Kaldalón hf. hefur lokið við útgáfu nýrra hluta í samræmi við tilkynningu frá 17. október s.l.

Er heildarfjöldi hluta í Kaldalóni hf. því nú kr. 5.461.217.106 að nafnverði.