Kaldalón styrkir Batahús

Kaldalón hefur frá árinu 2022 stutt við Batahús. Batahús er einstaklingsmiðað bataúrræði við enda afplánunar þar sem einstaklingum er boðin heimilisaðstaða til allt að tveggja ára. Unnið er með einstaklingum á jafningjagrundvelli út frá hugmyndum um áfallamiðaða nálgun.

Það er ánægjulegt að Kaldalón geti stutt við starf batahús, en styrkur Kaldalóns er sérstaklega miðaður að húsnæði fyrir konur sem eru að ljúka afplánun.

Nánar um batahús.

Deila frétt

Fleiri fréttir