Meðfylgjandi eru tilkynningar um móttöku SKEL fjárfestingafélags hf. á hlutum í Kaldalóni hf. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags hf. og Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri SKEL fjárfestingafélags hf. eru stjórnarmenn í Kaldalóni hf. og því um að ræða aðila nákominn stjórnarmönnum. Vakin er athygli á því að um framsal innan samstæðu SKEL fjárfestingafélags hf. er að ræða utan viðskiptavettvangs svo sem nánar kemur fram í hjálögðum tilkynningum.
Deila frétt
Fleiri fréttir
Kaldalón hf.: Birting fjárhagsupplýsinga
3. desember, 2024
Frágangur viðskipta vegna kaupa á Idea ehf. og K190 hf.
29. nóvember, 2024
Útgáfa á víxlum – niðurstaða útboðs
26. nóvember, 2024
Leiðrétting – Flöggun Stefnir
25. nóvember, 2024
Útboð á víxlum
22. nóvember, 2024