Fjárfestar

 

FjárfestakynningLýsing Kaldalóns hf.

vegna skráningar á aðalmarkað

 

Tilkynningar

Hlutabréf tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland

Í tilkynningu Kaldalóns hf. („félagið“) 13. nóvember sl. var greint frá því að Nasdaq Iceland hefði samþykkt umsókn félagsins um töku hlutabréfa þess til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.

Viðskipti með hlutabréf félagsins hefjast á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland frá og með deginum í dag, 16. nóvember 2023.

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Nýir samningar um viðskiptavakt

Kaldalón hf. hefur gert nýja samninga við Landsbankann hf. og Fossa fjárfestingarbanka hf. um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum í Kaldalón hf. sem verða skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland þann 16. nóvember næstkomandi.

Tilgangur samninga um viðskiptavaktir er að efla viðskipti með hlutabréf félagsins á Nasdaq Iceland með það að markmiði að seljanleiki hlutabréfa Kaldalóns aukist, markaðsvirði skapist og verðmyndum hlutabréfanna verði með gagnsæjum og sem skilvirkustum hætti.

Lesa meira »

Fjárhagsdagatal

Ársuppgjör 2023
7. mars 2024
Aðalfundur 2024
4. apríl 2024

Kaldalón hf. er skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Merki félagsins er KALD.IC

Hluthafar

Nafn hluthafa
Eignahlutur %
Skel fjárfestingafélag hf.
Stapi lífeyrissjóður
Norvik hf.
Stefnir – Innlend hlutabréf hs.
Iceland Rent ehf.
Premier eignarhaldsfélag ehf.
E&S 101 ehf.
Vátryggingafélag Íslands hf.
Stefnir – ÍS 5
Frjálsi lífeyrissjóðurinn
Birta Lífeyrissjóður
Búbót ehf.
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Arion banki hf.
Lov&co ehf.
365 hf.
IREF ehf.
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja
GB501 ehf.
Investar ehf.
Aðrir hluthafar

Fjöldi hluta:

15,37%
9,89%
7,86%
6,65%
5,55%
5,55%
4,31%
3,77%
3,23%
3,04%
2,80%
2,43%
1,86%
1,34%
1,27%
0,98%
0,95%
0,86%
0,85%
0,75%
20,69%

1.112.821.647

Uppfært: 30.11.2023

Kaldalón hf. er skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Merki félagsins er KALD.IC

Skjöl

Nefndir

Endurskoðunarnefnd

Álfheiður Ágústsdóttir
Harpa Vífilsdóttir
María Björk Einarsdóttir

Starfskjaranefnd

Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
Haukur Guðmundsson
Kristín Erla Jóhannsdóttir

Tilnefningarnefnd

Ásgeir Sigurður Ágústsson
Margrét Sveinsdóttir
Unnur Lilja Hermannsdóttir

tilnefningarnefnd@kaldalon.is

Skuldabréfafjármögnun

Markaðsupplýsingar

Kaldalón hf.
Ingólfsstræti 3
101 Reykjavík

kt. 490617-1320

Auðkenni: KALD
ISIN: IS0000035632
Eigin hlutir: 57.400

Fjöldi hluta:

Stocks
Shares
740,561,984

Regluvörður

Stefán Orri Ólafsson
590 2600
Regluvordur@kaldalon.is