Fjárfestar

Tilkynningar

Kaldalón hf.: Viðræður við Regin hf. um kaup á fasteignum

Stjórn Kaldalóns hf. („Kaldalón“ eða „félagið“) hefur samþykkt að hefja viðræður við Regin hf. („Reginn“) um möguleg kaup á fasteignum sem telja samanlagt um 47 þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Viðskiptin yrðu í samræmi við yfirlýsta stefnu Kaldalóns um arðbæran vöxt.

Viðræður Kaldalóns og Regins koma til vegna viðræðna Regins og Samkeppniseftirlitsins um möguleg skilyrði í tilefni af valfrjálsu tilboði Regins í hlutafé Eikar fasteignafélags hf. („Eik“). Nái Kaldalón og Reginn saman um viðskiptin yrðu þau meðal annars háð fyrirvörum um að Samkeppniseftirlitið samþykki viðskiptin og að valfrjálst tilboð Regins í hlutafé Eikar gangi eftir. Kaldalón hyggst ekki gefa út nýtt hlutafé verði af viðskiptunum.

Lesa meira »

Aðalfundur 3. apríl 2024 – framboð til stjórnar

Aðalfundur Kaldalón hf. verður haldinn miðvikudaginn 3. apríl 2024, kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn á Grand hótel, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

Framboðsfrestur til stjórnar Kaldalón hf. er runninn út. Eftirtaldir aðilar hafa gefið kost á sér í stjórn félagsins.

Lesa meira »

Fjárhagsdagatal

Árshlutauppgjör 2024
29. ágúst 2024
Árshlutauppgjör 2024 - Kynning
30. ágúst 2024

Kaldalón hf. er skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Merki félagsins er KALD.IC

Hluthafar

Nafn hluthafa
Eignahlutur %
Skel fjárfestingafélag hf.
Stapi lífeyrissjóður
Norvik hf.
Stefnir – Innlend hlutabréf hs.
Loran ehf.
Premier eignarhaldsfélag ehf.
Vátryggingafélag Íslands hf.
Birta lífeyrissjóður
Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild
Stefnir – ÍS 5
Frjálsi lífeyrissjóðurinn
Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Búbót ehf.
IS EQUUS Hlutabréf
Íslandsbanki hf.
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja
E&S 101 ehf.
Lov&co ehf.
IREF ehf.
IS Hlutabréfasjóðurinn
Aðrir hluthafar

Fjöldi hluta:

15,28%
8,76%
8,42%
6,39%
5,52%
5,52%
3,71%
3,49%
3,38%
3,13%
3,02%
2,44%
2,41%
1,83%
1,67%
1,39%
1,24%
1,15%
1,01%
0,94%
19,28%

1.119.568.483

Uppfært: 28.5.2024

Kaldalón hf. er skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Merki félagsins er KALD.IC

Skjöl

Nefndir

Endurskoðunarnefnd

Álfheiður Ágústsdóttir
Harpa Vífilsdóttir
María Björk Einarsdóttir

Starfskjaranefnd

Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
Haukur Guðmundsson
Pálína María Gunnlaugsdóttir

Tilnefningarnefnd

Ásgeir Sigurður Ágústsson
Margrét Sveinsdóttir
Unnur Lilja Hermannsdóttir

tilnefningarnefnd@kaldalon.is

Skuldabréfafjármögnun

Markaðsupplýsingar

Kaldalón hf.
Ingólfsstræti 3
101 Reykjavík

kt. 490617-1320

Auðkenni: KALD
ISIN: IS0000035632
Eigin hlutir: 57.489

Fjöldi hluta:

Stocks
Shares
1,119,510,016

Regluvörður

Stefán Orri Ólafsson
590 2600
Regluvordur@kaldalon.is