Fjárfestar
Fjárfestakynning | Lýsing Kaldalóns hf.
vegna skráningar á aðalmarkað
Tilkynningar
Hlutabréf tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland
Í tilkynningu Kaldalóns hf. („félagið“) 13. nóvember sl. var greint frá því að Nasdaq Iceland hefði samþykkt umsókn félagsins um töku hlutabréfa þess til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.
Viðskipti með hlutabréf félagsins hefjast á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland frá og með deginum í dag, 16. nóvember 2023.
Kaldalón hf.: Birting viðauka við grunnlýsingu
Kaldalón hf., kt. 490617-1320, hefur birt viðauka við grunnlýsingu dagsetta 7. júlí 2023 sem birt var í tengslum við útgáfuramma skuldabréfa. Viðaukinn er gerður í
Kaldalón hf.: Nýir samningar um viðskiptavakt
Kaldalón hf. hefur gert nýja samninga við Landsbankann hf. og Fossa fjárfestingarbanka hf. um viðskiptavakt á útgefnum hlutabréfum í Kaldalón hf. sem verða skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland þann 16. nóvember næstkomandi.
Tilgangur samninga um viðskiptavaktir er að efla viðskipti með hlutabréf félagsins á Nasdaq Iceland með það að markmiði að seljanleiki hlutabréfa Kaldalóns aukist, markaðsvirði skapist og verðmyndum hlutabréfanna verði með gagnsæjum og sem skilvirkustum hætti.
Fjárhagsdagatal
Kaldalón hf. er skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Merki félagsins er KALD.IC
Hluthafar
Nafn hluthafa
Eignahlutur %
Fjöldi hluta:
1.112.821.647
Kaldalón hf. er skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Merki félagsins er KALD.IC
Skjöl
Fjárhagsupplýsingar
Hluthafafundir
Stjórnarhættir
Nefndir
Endurskoðunarnefnd
Álfheiður Ágústsdóttir
Harpa Vífilsdóttir
María Björk Einarsdóttir
Starfskjaranefnd
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason
Haukur Guðmundsson
Kristín Erla Jóhannsdóttir
Tilnefningarnefnd
Ásgeir Sigurður Ágústsson
Margrét Sveinsdóttir
Unnur Lilja Hermannsdóttir
Skuldabréfafjármögnun
Grunnlýsing og viðaukar
Grunnlýsing Kaldalóns hf.
Viðauki 4. september 2023
Viðauki 14. nóvember 2023
Veðandlag ofl.
Veðsamningur
Veðhafa- og veðgæslusamningur
Umboðssamningur víxla
Staðfestingaraðili
Samningur við staðfestingaraðila
Skuldabréfaflokkar
Skilmálar og útgáfulýsingar
KALD 24 0301
KALD 24 0601
Markaðsupplýsingar
Kaldalón hf.
Ingólfsstræti 3
101 Reykjavík
kt. 490617-1320
Auðkenni: KALD
ISIN: IS0000035632
Eigin hlutir: 57.400
Fjöldi hluta:
Shares |
---|
740,561,984 |
Regluvörður
Stefán Orri Ólafsson
590 2600
Regluvordur@kaldalon.is