Reikningar

Vegna viðskipta við Kaldalón

Velkomin í viðskipti við Kaldalón hf.
Við leggjum okkur fram við að eiga árangursríkt og gott samstarf. Til þess höfum við sett upp eftirfarandi leiðbeiningar fyrir okkar samstarfsaðila.

Við kjósum að gera viðskiptin pappírslaus

Kaldalón býður öllum viðskiptavinum og samstarfsaðilum upp á rafræna innheimtu og móttöku á rafrænum reikningum. Móttaka rafrænna reikninga sparar sporin og gerir samskiptin okkar einfaldari. Sendur okkur póst á bokhald@kaldalon.is og við gerum viðskiptin pappírslaus.

Hverjum skal senda reikning vegna vinnu við fasteignir Kaldalóns?

Sá aðili innan Kaldalóns sem biður um viðkomandi verk veitir upplýsingar um greiðanda vegna viðhalds eða endurbóta á fasteignum. Í flestum tilfellum er greiðandi dótturfélag Kaldalóns sem er eigandi af viðkomandi fasteign.
Í töflu hér að neðan má sjá hvert af dótturfélögum Kaldalóns er eigandi eignar auk kennitölu þess félags.

Vegna útgáfu reikninga til Kaldalóns?

Réttur verkkaupi

Rétt félag þarf að vera skráð sem greiðandi reiknings. Reikningar skráðir á rangt félag munum við því miður þurfa að endursenda. Í töflu hér að neðan má sjá hvert af dótturfélögum Kaldalóns er eigandi eignar auk kennitölu þess félags.

Greiðslur Reikninga

Kaldalón og dótturfélög miða við að veittur sé a.m.k 15 daga greiðslufrestur á reikningum. Með því tryggjum við að yfirferð og uppáskrift reikninga klárist innan tilskyldra tímamarka. Reikningar eru greiddir vikulega á miðvikudögum.

FasteignDótturfélagKennitala
Álfhella 5Ármúli ehf.660116-5400
Borgarhella 29Ármúli ehf.660116-5400
Borgarhella 31Ármúli ehf.660116-5400
Borgarhella 33Ármúli ehf.660116-5400
Borgartún 32Stóreyri ehf.640412-0504
Brúartorg 6Lónseyri ehf.590214-1830
Bústaðavegur 20Lónseyri ehf.590214-1830
Dalvegur 20Lónseyri ehf.590214-1830
Einhella 1AKegsir ehf.571215-2090
Einhella 1BKegsir ehf.571215-2090
Fiskislóð 23-25Ármúli ehf.660116-5400
Fiskislóð 29Lónseyri ehf.590214-1830
Fitjar 1Lónseyri ehf.590214-1830
Fossaleynir 19-23Ármúli ehf.660116-5400
Grettisgata 19 og 13AStóreyri ehf.640412-0504
Grjótháls 8Lónseyri ehf.590214-1830
Gylfaflöt 1Lónseyri ehf.590214-1830
Hæðasmári 2Lónseyri ehf.590214-1830
Hæðasmári 4Ármúli ehf.660116-5400
Hæðasmári 6Ármúli ehf.660116-5400
Hagasmári 9Lónseyri ehf.590214-1830
Hjalteyrargata 8Klettagarðar 8-10 ehf.631210-0740
Hlíðarfótur 11Lónseyri ehf.590214-1830
Hringhella 9Faðmlag ehf.490309-0710
Hringhella 9AFaðmlag ehf.490309-0710
Íshella 1Ármúli ehf.660116-5400
Klettagarðar 8-10Klettagarðar 8-10 ehf.631210-0740
Klettagarðar 11Ármúli ehf.660116-5400
Köllunarklettsvegur 1Hafnagarður ehf.501218-1460
Lambhagavegur 12Lónseyri ehf.590214-1830
Laugavegur 18Kaupangur fasteignafélag ehf.481004-2680
Laugavegur 32-26Stóreyri ehf.640412-0504
Miklabraut 100Lónseyri ehf.590214-1830
Miklabraut 101Lónseyri ehf.590214-1830
Óseyrarbraut 2Lónseyri ehf.590214-1830
Skagabraut 43Lónseyri ehf.590214-1830
Skógarhlíð 18Ármúli ehf.660116-5400
Sólvallagata 79Djúpið fasteignir ehf.650117-1070
Suðurfell 4Lónseyri ehf.590214-1830
Suðurhraun 2Klettagarðar 8-10 ehf.631210-0740
Suðurhraun 10Ármúli ehf.660116-5400
Tangavegur 7Koparhella ehf.441218-0280
UrriðaholtsstrætiDjúpið fasteignir ehf.650117-1070
Vegamótastígur 7Stóreyri ehf.640412-0504
Vesturhraun 5Vesturhraun ehf.681216-0140
Víkurhvarf 1Ármúli ehf.660116-5400
Víkurhvarf 7Ármúli ehf.660116-5400
Völuteigur 31AÁrmúli ehf.660116-5400
Þorraholt 6Djúpið fasteignir ehf.650117-1070
Þórunnartún 4Stóreyri ehf.640412-0504
Þverholt 1Ármúli ehf.660116-5400