Hluthafafundur 25. maí 2022

Stjórn Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík hefur borist beiðni frá SKEL fjárfestingarfélagi hf. um að boðað verði til hluthafafundar í félaginu og efnt þar til stjórnarkjörs. SKEL fjárfestingarfélag hf. á meira en 1/20 hlutafjár í Kaldalón hf. og ber stjórn Kaldalóns því að boða til hluthafafundar. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 25. maí 2022, kl 17:00, í Kornhlöðunni,  Bankastræti 2, 101 Reykjavík.

Fundargögn:

Önnur skjöl: