Kaldalón hefur samið við Græna skáta um að sækja skilagjaldsskyldar umbúðir Kaldalóns. Kaldalón styrkir Græna skáta um skilagjaldsskyldar dósir og flöskur og styður þannig við hringrásarhagkerfið með endurvinnslu.
Grænis skátar sérhæfa sig í slíkri söfnun, lágmarka kolefnisfótspor með skilvirku móttökuneti og veita einsaklingum með skerta starfsgetu tækifæri á atvinnumarkaði – og styðja þannig við aukna atvinnuþátttöku þeirra.
Allur hagnaður af starfsemi Grænna skáta rennur óskipt til skátahreyfingarinnar til uppbyggingu æskulýðsstarfs.
Deila frétt
Fleiri fréttir
Kaup á 17.600 fermetrum af tekjuberandi fasteignum
22. október, 2024
Sala á nýjum grænum skuldabréfaflokk
21. október, 2024
Þórunnartún 2 hlýtur alþjóðlega umhverfisvottun
16. október, 2024
Sjálfbærnimat Reitunar
16. október, 2024