Aðalfundur 23. mars 2023
Stjórn Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður kl. 16:00 þann 23. mars 2023. Fundurinn verður haldinn að Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52.
Fundargögn:
- Fundarboð
- Dagskrá og tillögur stjórnar
- Núverandi samþykktir (21.10.2022)
- Starfskjarastefna félagsins [Breytingartillaga frá stjórn Kaldalóns á aðalfundi 23.3.2023]
- Ársreikningur 2022
- Fjöldi hluta og atkvæða á fundarboðsdegi
- Starfsreglur tilnefningarnefndar
- Frambjóðendur til stjórnar
Önnur skjöl: