Reitun hefur framkvæmt sjálfbærnimat á Kaldalón hf sem gefið var út í September.
„Kaldalón nær góðum árangri í UFS mati Reitunar og hækkar um sjö punkta milli ára. Félagið endar með 61 stig af 100 möguleikum, flokkur B3. Kaldalón hefur tekið jákvæð skref í sjálfbærnimálum milli ára þar sem helst má nefna útgáfu á grænni umgjörð um græna fjármögnun en félagið stefnir á að gefa út græn skuldabréf seinna á árinu 2024. Einnig gerðist félagið aðili að Global Compact árið 2024 og hefur fengið BREEAM In-use vottun á tvær eignir sínar. „
Deila frétt
Fleiri fréttir
Frágangur viðskipta vegna kaupa á Idea ehf. og K190 hf.
29. nóvember, 2024
Útgáfa á víxlum – niðurstaða útboðs
26. nóvember, 2024
Leiðrétting – Flöggun Stefnir
25. nóvember, 2024
Útboð á víxlum
22. nóvember, 2024
Flöggun – Stefnir
21. nóvember, 2024