Aðalfundur 3. apríl 2024

Stjórn Kaldalóns hf. boðar til aðalfundar í félaginu miðvikudaginn 3. apríl 2024 kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn á Grand hótel, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

Meðfylgjandi er fundarboð aðalfundar, dagskrá og tillögur stjórnar til fundarins og skýrsla tilnefningarnefndar. 

Gögn fundar má jafnframt finna á vefsetri félagsins kaldalon.is/adalfundur2024/

Deila frétt

Fleiri fréttir