Boðun aðalfundar 2022

Stjórn Kaldalóns hf. boðar til aðalfundar í félaginu föstudaginn 8. apríl 2022. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 19, 105 Reykjavík, en gestir gefa sig fram við móttöku. Einnig verður hægt að taka þátt í fundinum rafrænt.

Gögn fundar má jafnframt finna á vefsetri félagsins https://kaldalon.is/adalfundur2022/

Deila frétt

Fleiri fréttir