Kaldalón hf.: Birting ársuppgjörs þann 17. mars – Kynningarfundur 18. mars

Kaldalón hf. birtir ársuppgjör 2021 eftir lokun markaða fimmtudaginn 17. mars.

Samhliða uppgjörinu er boðað til kynningarfundar föstudaginn 18. mars kl. 08:30 að Nauthól. Húsið opnar 08:15. Á fundinum verður jafnframt farið yfir horfur í rekstri félagsins. Að fundi loknum verður kynningarefnið aðgengilegt á vefsíðu Kaldalóns https://kaldalon.is/fjarfestar/.

Deila frétt

Fleiri fréttir