Rafræn þáttaka í hluthafafundi Kaldalóns
Hluthafafundur Kaldalóns Hf.

Vísað er til tilkynningar Kaldalóns hf. frá 30. nóvember 2020 um boðun hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður kl. 13:00 þann 7. desember  2020 á skrifstofu félagsins að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. Vegna sóttvarnaregla getur þurft að takmarka aðgang að fundarsal og því verður boðið upp á streymi af fundinum og geta hluthafar tekið rafrænt þátt í fundinum. Þeir hluthafar sem þess óska eru beiðnir um að senda póst á netfangið kaldalon@kaldalon.is og tilgreina nafn og kennitölu og þeim verður veittur aðgangur að fundinum.