Nýskráning hlutabréfa: Kaldalón hf.

Að beiðni Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, munu hlutabréf Kaldalóns verða tekin til viðskipta á Nasdaq First North Iceland þann 30. ágúst 2019.

Auðkenni: KALD
Fjöldi hluta: 3.641.570.537
ISIN kóði: IS0000029114
Viðskiptalota: 1 hlutur
Order book ID: 178971
ADT Gildi: EUR 6.471
Kennitala félags: 490617-1320
Markaður: First North Iceland / 101
Verðskrefatafla: Other Equities, ISK / 227
MIC kóði: FNIS

Atvinnugreinaflokkun

Atvinnugrein 8000 Fjármál
Yfirgeiri 8600 Fasteignir

 

Deila frétt

Fleiri fréttir