Útgáfa nýs hlutafjár

Vísað er til tilkynningar Kaldalóns hf. frá 24. ágúst sl. um útgáfu 2.222.222.222 nýrra hluta til hæfra fjárfesta.

Hinir nýju hlutir hafa nú verið skráðir hjá Fyrirtækjaskrá RSK og gefnir út og afhentir hluthöfum. Fyrsti viðskiptadagur hlutanna er í dag.

Skráð og útgefið hlutafé í Kaldalóni hf. er eftir hækkunina 10.066.219.201.

Deila frétt

Fleiri fréttir