Útgáfa nýs hlutafjár

Vísað er til tilkynningar frá 14. júlí s.l.

Kaldalón hf. hefur lokið við útgáfu 315.000.000 nýrra hluta.

Er heildarfjöldi hluta í Kaldalóni hf. þá kr. 7.721.189.961 að nafnvirði. Eigin hlutir eru kr. 547.009 og heildarfjöldi atkvæða því kr. 7.720.642.952.

Deila frétt

Fleiri fréttir