Meðfylgjandi eru tilkynningar um móttöku SKEL fjárfestingafélags hf. á hlutum í Kaldalóni hf. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags hf. og Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri SKEL fjárfestingafélags hf. eru stjórnarmenn í Kaldalóni hf. og því um að ræða aðila nákominn stjórnarmönnum. Vakin er athygli á því að um framsal innan samstæðu SKEL fjárfestingafélags hf. er að ræða utan viðskiptavettvangs svo sem nánar kemur fram í hjálögðum tilkynningum.
Deila frétt
Fleiri fréttir
Fjárfestakynning vegna árshlutauppgjörs
30. ágúst, 2024
Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar
29. ágúst, 2024
Árshlutareikningur fyrstu sex mánuði ársins 2024
29. ágúst, 2024
Skógarhlíð 18 hlýtur alþjóðlega umhverfisvottun
28. ágúst, 2024
Útgáfa á víxlum – niðurstaða útboðs
27. ágúst, 2024