Meðfylgjandi eru tilkynningar um móttöku SKEL fjárfestingafélags hf. á hlutum í Kaldalóni hf. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags hf. og Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri SKEL fjárfestingafélags hf. eru stjórnarmenn í Kaldalóni hf. og því um að ræða aðila nákominn stjórnarmönnum. Vakin er athygli á því að um framsal innan samstæðu SKEL fjárfestingafélags hf. er að ræða utan viðskiptavettvangs svo sem nánar kemur fram í hjálögðum tilkynningum.
Deila frétt
Fleiri fréttir
Kaldalón hf.: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda
6. mars, 2023
Kaldalón hf.: Viðskipti fjárhagslega tengds aðila
3. mars, 2023
Kaldalón hf.: Viðskipti fjárhagslega tengds aðila
3. mars, 2023
Kaldalón hf.: Fjárfestakynning – Ársuppgjör 2022
3. mars, 2023