Fjárfestar

Kaldalón hf.: Ársreikningur 2021

Ársreikningur Kaldalóns hf. var samþykktur af stjórn félagsins þann 17. mars 2022.

Félagið skilar bestu afkomu frá upphafi. Helstu atriði uppgjörs eru:

Heildarhagnaður ársins var 1.339 m.kr.
Arðsemi eigin fjár var 20,6%
Bókfært virði fjárfestingareigna í lok tímabils er 17.827 m.kr.
Handbært fé 1.296 m.kr
Heildareignir 21.479 m.kr.  
Vaxtaberandi skuldir námu 9.734 m.kr.
Eigið fé er 8.359 m.kr samanborið við 4.646 m.kr. árslok 2020

Kaldalón hf.: Áframhaldandi kaup tekjuberandi fasteigna og útgáfa nýs hlutafjár

Kaldalón hf. og Skeljungur hf. hafa náð samkomulagi um kaup á eftirtöldum fasteignum: Bústaðavegur 20, 108 Reykjavík Brúartorg 6, 310 Borgarnes Dalvegur 20, 201 Kópavogur Fiskislóð 29, 101 Reykjavík Fitjar 1, 260 Reykjanesbær Grjótháls 8, 110 Reykjavík Gylfaflöt 1, 112 Reykjavík Hagasmári 9, 201 Kópavogur Miklabraut 100, 105 Reykjavík Miklabraut 101, 105 Reykjavík Óseyrarbraut 2, …

Kaldalón hf.: Áframhaldandi kaup tekjuberandi fasteigna og útgáfa nýs hlutafjár Read More »

Niðurstöður hluthafafundar

Eftirfarandi tillögur voru lagðar fyrir hluthafafund Kaldalóns hf., sem haldinn var að Borgartúni 19, Reykjavík, fimmtudaginn 16. desember 2021, kl. 16:00: Tillaga um að hluthafafundur álykti að hlutir félagsins verði teknir til viðskipta á aðallista Nasdaq Iceland og að stjórn félagsins undirbúi umsókn þessa efnis, að uppfylltum skilyrðum fyrir skráningu á aðallista. Tillagan var samþykkt …

Niðurstöður hluthafafundar Read More »

Kaldalón hf.: Hluthafafundur 16. desember

Stjórn Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, boðar til hluthafafundar í félaginu fimmtudaginn 16. desember 2021, að Borgartúni 19, 105 Reykjavík. Einnig verður hægt að taka þátt í fundinum rafrænt. Fundarboð með nánari upplýsingum er að finna í meðfylgjandi viðhengi ásamt tillögum að nýjum samþykktum félagsins og starfskjarastefnu. Allar nánari upplýsingar um hluthafafundinn má finna á vefsíðu félagsins https://kaldalon.is/hluthafafundur-2021/ …

Kaldalón hf.: Hluthafafundur 16. desember Read More »