Fréttir

Kaldalón hf.: Skipun endurskoðunar- og tilnefningarnefndar

Stjórn Kaldalóns hefur skipað nefndarmenn í endurskoðunarnefnd og tilnefningarnefnd félagsins í framhaldi af aðalfundi félagsins. Kaldalón hf. leggur áherslu á góða stjórnarhætti og er skipun undirnefnda stjórnar í samræmi við stjórnarháttayfirlýsingu félagsins þar sem kynnt voru áform að setja á fót endurskoðunarnefnd og tilnefningarnefnd.

Lesa meira »