Fréttir

Kaup á fasteign og útgáfa hlutafjár

Kaldalón hf., og Búbót ehf. hafa náð samkomulagi um kaup dótturfélags Kaldalóns á fasteigninni Fossaleynir 19-23. Innifalið í kaupunum er 7.100 m2 ónýttur byggingarréttur á lóðinni, en lóðin er alls tæpir 18.000 m2.

Lesa meira »