Fréttir
27. maí, 2022
Niðurstöður hluthafafundar Kaldalóns 25. maí 2022
Eftirfarandi tillögur voru lagðar fyrir hluthafafund Kaldalóns hf., sem haldinn var að Bankastræti 2, Reykjavík, miðvikudaginn 25. maí 2022, kl. 17:00:
25. maí, 2022
24. maí, 2022
Framboð til stjórnar Kaldalón hf.
Upplýsingar um framboð til stjórnar Kaldalóns hf. á hluthafafundi 25. maí n.k. má nálgast hér.
Allar frekari upplýsingar um fundinn má nálgast á vefsvæði fundar.
22. maí, 2022
Kaup á fasteign og útgáfa hlutafjár
Kaldalón hf., og Búbót ehf. hafa náð samkomulagi um kaup dótturfélags Kaldalóns á fasteigninni Fossaleynir 19-23. Innifalið í kaupunum er 7.100 m2 ónýttur byggingarréttur á lóðinni, en lóðin er alls tæpir 18.000 m2.
8. maí, 2022
Kaldalón hf.: Boðun hluthafafundar
Stjórn Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík hefur borist beiðni frá SKEL fjárfestingarfélagi hf. um að boðað verði til hluthafafundar í félaginu og
4. maí, 2022