Fréttir
Fundarboð – Hluthafafundur Kaldalóns hf.
Stjórn félagsins Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík („félagið“), boðar hér með til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður kl. 13:00 þann 7. desember 2020 á skrifstofu félagsins að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík
Kaldalón hf.: Viðskipti fjárhagslega tengds aðila
Sjá meðfylgjanid tilkynningu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila.
Kaldalón hf.: Viðskipti fjárhagslega tengdra aðila
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti fjárhagslega tengdra aðila.
Kaldalón hf.: Boðun hluthafafundar
FUNDARBOÐ
HLUTHAFAFUNDAR KALDALÓNS HF.
Stjórn félagsins Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík („félagið“), boðar hér með til hluthafafundar í félaginu sem haldinn verður kl. 13:00 þann 7. desember 2020 á skrifstofu félagsins að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. Tilhögun fundarins verður í samræmi við þær sóttvarnarreglur sem í gildi verða á fundardegi. Því getur þurft að takmarka aðgang að fundarsal og bjóða þess í stað upp á steymi, eða með öðrum hætti í samræmi við reglur hlutafélagalaga um hluthafafundi. Verða breytingar þar að lútandi tilkynntar í fréttakerfi kauphallar eigi síðar en þremur sólarhringum fyrir fundinn.
Kaldalón hf.: Viðskipta fjárhagslega tengdra aðila
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti fjárhagslega tengdra aðila.
Kaldalón hf.: Viðskipti fjárhagslegs tengds aðila
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila.