Fréttir
Kaldalón hf. (KALD) – útgáfa nýs hlutafjár
Stjórn Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, hefur þann 24. júní 2021, ákveðið að hækka hlutafé félagsins um kr. 1.019.230.769, úr kr. 3.641.570.537 í kr. 4.660.801.306, að nafnverði, með útgáfu 1.019.230.769 nýrra hluta. Hlutirnir eru gefnir út á genginu kr. 1.30 fyrir hvern nýútgefinn hlut, og greiðast því samtals kr. 1.325.000.000 fyrir hina nýja hluti.
Kaup á Storm hótel og sala á nýju hlutafé
Kaldalón hf. hefur náð samkomulagi um kaup á öllu hlutafé í Hvönnum ehf. Helsta eign Hvanna er Storm hótel sem stendur við Þórunnartún 4 í Reykjavík.
Kaldalón hf.: Sala á félaginu U26 ehf.
Kaldalón hf. hefur samþykkt tilboð í allt hlutafé dótturfélags síns U26 ehf. Félagið er að ljúka við byggingu á 16 íbúðum í Urriðaholtsstræti 26 í Garðabæ.
Sala á fasteignaverkefni í Vogabyggð og kaup á tekjuberandi fasteignum
Kaldalón hf. hefur náð samkomulagi um sölu fasteignaverkefnis dótturfélags síns, U 14-20 ehf., í Vogabyggð. Kaupandi er Reir ehf. Söluandvirði í viðskiptunum að frádregnum skuldum er um kr. 2.760 milljónir.
Kaldalón hf.: Viðskipti fjárhagslega tengds aðila
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila.
Kaldalón hf.: Niðurstöður aðalfundar 2021
Meðfylgjandi má sjá niðurstöður aðalfundar Kaldalóns hf. sem haldinn var að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, 9.hæð., mánudaginn 19. apríl 2021, kl 16:00.