Fréttir
Fjárhagsdagatal 2022
Fjárhagsdagatal Kaldalóns árið 2022
Ársuppgjör 2021: 17. mars 2022
Aðalfundur 2022: 8. apríl 2022
Hálfsársuppgjör 2022: 22. ágúst 2022
Viðskipti fjárhagslega tengds aðila
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila.
Viðskipti fjárhagslega tengds aðila
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila.
Kaldalón hf.: Áframhaldandi kaup tekjuberandi fasteigna og útgáfa nýs hlutafjár
Kaldalón hf. og Skeljungur hf. hafa náð samkomulagi um kaup á eftirtöldum fasteignum: Bústaðavegur 20, 108 Reykjavík Brúartorg 6, 310 Borgarnes Dalvegur 20, 201 Kópavogur
Niðurstöður hluthafafundar
Eftirfarandi tillögur voru lagðar fyrir hluthafafund Kaldalóns hf., sem haldinn var að Borgartúni 19, Reykjavík, fimmtudaginn 16. desember 2021, kl. 16:00: Tillaga um að hluthafafundur
Kaldalón hf.: Hluthafafundur 16. desember
Stjórn Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, boðar til hluthafafundar í félaginu fimmtudaginn 16. desember 2021, að Borgartúni 19, 105 Reykjavík. Einnig verður hægt að taka þátt í