Fréttir

Kaldalón hf: Birting skráningarskjals Kaldalóns hf. o.fl.

Kaldalón hf. hefur birt skráningarskjal vegna fyrirhugaðrar töku allra útgefinna hlutabréfa félagsins (hér eftir ,,hlutirnir\“) til viðskipta á First North Iceland. Í kjölfar birtingar skráningarskjals hafa öll skilyrði fyrir töku hlutanna til viðskipta á First North Iceland verið uppfyllt og hefur Nasdaq Iceland hf. samþykkt töku þeirra til viðskipta.

Lesa meira »

Jónas nýr framkvæmdastjóri Kaldalóns

Jónas Þór Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Kaldalóns eftir aðalfund þess sem fram fór í gær. Á fundinum lagði stjórn Kaldalóns til að félagið yrði skráð á First North markaðinn í sumar

Lesa meira »

JÓNAS APPOINTED CEO OF KALDALÓN

Jónas Þór Þorvaldsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þróunarfélagsins Kaldalóns eftir aðalfund þess sem fram fór í gær. Á fundinum lagði stjórn Kaldalóns til að félagið yrði skráð á First North markaðinn í sumar

Lesa meira »