Fréttir
Viðskipti fjárhagslega tengds aðila
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila.
Kaldalón hf.: Áframhaldandi kaup tekjuberandi fasteigna og útgáfa nýs hlutafjár
Kaldalón hf. og Skeljungur hf. hafa náð samkomulagi um kaup á eftirtöldum fasteignum: Bústaðavegur 20, 108 Reykjavík Brúartorg 6, 310 Borgarnes Dalvegur 20, 201 Kópavogur
Niðurstöður hluthafafundar
Eftirfarandi tillögur voru lagðar fyrir hluthafafund Kaldalóns hf., sem haldinn var að Borgartúni 19, Reykjavík, fimmtudaginn 16. desember 2021, kl. 16:00: Tillaga um að hluthafafundur
Kaldalón hf.: Hluthafafundur 16. desember
Stjórn Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, boðar til hluthafafundar í félaginu fimmtudaginn 16. desember 2021, að Borgartúni 19, 105 Reykjavík. Einnig verður hægt að taka þátt í
Kaldalón hf.: Útgáfu nýrra hluta lokið
Kaldalón hf. hefur lokið við útgáfu nýrra hluta í samræmi við tilkynningu frá 17. október s.l.
Er heildarfjöldi hluta í Kaldalóni hf. því nú kr. 5.461.217.106 að nafnverði.
Kaldalón hf.: Kaup á fasteignasöfnum, sala á þróunarlóð við Steindórsreit
Kaldalón hf. hefur náð samkomulagi við Eignabyggð ehf. um kaup á félögunum Hellubyggð ehf. og Vallarbyggð ehf. Helstu eignir félaganna eru fasteignir að Suðurhrauni 10, Garðabæ, annars vegar og Íshellu 1, Hafnarfirði, hins vegar.
Suðurhraun 10 er 7.075 m2 vöruhúsnæði og hýsir m.a. vöruhús IKEA. Íshella er 7.700 m2 vöru- og geymsluhúsnæði. Heildarkaupverð í viðskiptum er samtals kr. 3.780 milljónir króna, en yfirteknar skuldir nema u.þ.b. kr. 2.360 milljónum.