Fréttir
Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrri árshelmings 2024
Kaldalón hf. mun birta uppgjör fyrri árshelmings 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 29. ágúst.
Fjárfestakynning vegna uppgjörsins verður haldin föstudaginn 30. ágúst kl. 08:30 á Grand Hótel, Sigtúni 28. Húsið opnar kl 08:15.
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í viku 34 árið 2024 keypti Kaldalón hf. 2.328.970 eigin hluti að kaupvirði kr. 42.381.776 skv. sundurliðun hér á eftir
Útboð á víxlum
Kaldalón hf. efnir til útboðs á víxlum, þriðjudaginn 27. ágúst næstkomandi. Boðnir verða til sölu sex mánaða víxlar í nýjum flokki KALD 25 0303. Útboðið er í samræmi við stefnu félagsins um að vera reglulegur útgefandi víxla og skuldabréfa á markaði í gegnum útgáfuramma félagsins.
Kaldalón hf.: Flöggun – Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-deild
Sjá meðfylgjandi flöggunartilkynningu. Tilkynning
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í viku 33 árið 2024 keypti Kaldalón hf. 850.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 14.790.000 skv. sundurliðun hér á eftir; Dagsetning Tími Magn Verð Kaupverð Eigin hlutir eftir
Birting á vottaðri umgjörð um græna fjármögnun
Kaldalón hefur birt umgjörð um græna fjármögnun í þeim tilgangi að geta gefið út græn skuldabréf (Green Financing Framework). Markmið útgáfu umgjarðarinnar er að fjármagna