Fréttir

Kaldalón hf.: Boðun hluthafafundar

Stjórn Kaldalóns hf. hefur borist erindi frá RES II ehf. um að boðað verði til hluthafafundar í Kaldalóni hf. Hefur stjórn orðið við þeirri beiðni og hefur verið að ákveðið að halda hluthafafund í Kaldalóni þann 30. júlí næstkomandi kl. 14:00 og verður fundurinn haldinn í höfuðstöðvum Kviku banka hf. að Katrínartúni 2, 9. hæð.

Lesa meira »

Fundarboð

Aðalfundur Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, verður haldinn föstudaginn 26. júní 2020, kl. 15:00, í höfuðstöðvum Kviku banka hf., Katrínartún 2, 105 Reykjavík, 9.hæð. 

Lesa meira »

Frestun aðalfundar Kaldalóns hf.

Ákveðið hefur verið að fresta aðalfundi Kaldalóns,  sem til stóð að yrði haldinn 30. apríl, um óákveðinn tíma þar til aðstæður til fundarhalda batna og smithætta minnkar. 

Þegar ákvörðun um nýjan fundartíma liggur fyrir verður fundurinn auglýstur með tilskildum 14 daga fyrirvara.

Lesa meira »

Frestun aðalfundar Kaldalóns hf.

Frestun aðalfundar Kaldalóns hf. Ákveðið hefur verið að fresta aðalfundi Kaldalóns,  sem til stóð að yrði haldinn 30. apríl, um óákveðinn tíma þar til aðstæður til fundarhalda batna og smithætta minnkar. 

Lesa meira »

Kaldalón hf. : Afkomutilkynning 2019

Kaldalón hf. : Afkomutilkynning 2019

Á stjórnarfundi þann 27. mars 2020 samþykktu stjórn og framkvæmdastjóri ársreikning Kaldalóns hf. fyrir árið 2018.

Helstu niðurstöður eru:

Hagnaður nam 204 milljónum króna
Rekstrarkostnaður nam 160 milljónum króna
Heildareignir námu 5.559 milljónum króna
Eigið fé félagsins nam 4.209 milljónir króna
Eiginfjárhlutfall í lok árs var 75,7%

Lesa meira »