Fréttir
Kaldalón hf.: Tilkynning um nýtingu kaupréttar
Félaginu hefur borist tilkynning frá Kviku banka hf. um nýtingu kaupréttar að 315.000.000 hlutum að nafnvirði í Kaldalón hf.
Kaldalón hf.: Kaup á fasteignum og útgáfa hlutafjár
Kaldalón hefur undirritað kaupsamninga vegna Hæðasmára 2, 4 og 6, Víkurhvarfs 1 og Þverholts 1.
Kaldalón hf.: Sala á eignarhlut í Steinsteypunni ehf.
Undirritaður hefur verið kaupsamningur milli Skuggasteins ehf., dótturfélags SIKMAS ehf., og Kaldalóns hf. um kaup Skuggasteins ehf. á 50% eignarhlut Kaldalóns hf. í Steinsteypunni ehf. Kaupverð er 750 m.kr. auk mögulegra viðbótargreiðslna, allt að 100 m.kr., tengdum rekstrarhagnaði félagsins á árunum 2022 og 2023.
Kaldalón hf.: Útgáfa nýs hlutafjár
þykkt hækkun hlutafjár. Beiðni hefur verið send til Nasdaq CSD Iceland og Kauphallar um hækkun hlutafjár og töku til viðskipta. Nýtt hlutafé verður tekið til viðskipta þriðjudaginn 3. maí n.k.
Heildarfjöldi hluta í Kaldalón hf. verður þá kr. 7.135.919.691 að nafnvirði, og hækkar um 1.382.043.011 hluti.
Niðurstöður hluthafafundar Kaldalóns 25. maí 2022
Eftirfarandi tillögur voru lagðar fyrir hluthafafund Kaldalóns hf., sem haldinn var að Bankastræti 2, Reykjavík, miðvikudaginn 25. maí 2022, kl. 17:00: