Fréttir

Kaldalón hf. : Afkomutilkynning 2019

Kaldalón hf. : Afkomutilkynning 2019

Á stjórnarfundi þann 27. mars 2020 samþykktu stjórn og framkvæmdastjóri ársreikning Kaldalóns hf. fyrir árið 2018.

Helstu niðurstöður eru:

Hagnaður nam 204 milljónum króna
Rekstrarkostnaður nam 160 milljónum króna
Heildareignir námu 5.559 milljónum króna
Eigið fé félagsins nam 4.209 milljónir króna
Eiginfjárhlutfall í lok árs var 75,7%

Lesa meira »

Kaldalón hf. : Breytingar á skilmálum viðskiptavaka

Kaldalóni hefur borist tilkynning frá Arion banka og Kviku banka sem sinna viðskiptavakt með hlutabréf félagsins. Hafa þessir aðilar tilkynnt að þeir muni beita heimild í samningum sem heimila að víkja frá skilyrðum í óviðráðanlegum aðstæðum, er varðar verðbil og fjárhæðir á meðan slíkt ástand varir.

Nánari upplýsingar veitir Jónas Þór Þorvaldsson í síma 899-9705

Lesa meira »