Fréttir

Kaldalón hf.: Sala á eignarhlut í Steinsteypunni ehf.

Undirritaður hefur verið kaupsamningur milli Skuggasteins ehf., dótturfélags SIKMAS ehf., og Kaldalóns hf. um kaup Skuggasteins ehf. á 50% eignarhlut Kaldalóns hf. í Steinsteypunni ehf. Kaupverð er 750 m.kr. auk mögulegra viðbótargreiðslna, allt að 100 m.kr., tengdum rekstrarhagnaði félagsins á árunum 2022 og 2023.

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Útgáfa nýs hlutafjár

þykkt hækkun hlutafjár. Beiðni hefur verið send til Nasdaq CSD Iceland og Kauphallar um hækkun hlutafjár og töku til viðskipta. Nýtt hlutafé verður tekið til viðskipta þriðjudaginn 3. maí n.k.

Heildarfjöldi hluta í Kaldalón hf. verður þá kr. 7.135.919.691 að nafnvirði, og hækkar um 1.382.043.011 hluti.

Lesa meira »