Fréttir

Útgáfa nýs hlutafjár

Vísað er til tilkynningar Kaldalóns frá 10. júlí sl. um kaup dótturfélaga Kaldalóns á fasteignunum Víkurhvarfi 1, Kópavogi og Þverholti 1, Mosfellsbæ. Svo sem fram kom í tilkynningunni skyldi kaupverð fasteignanna greiðast með reiðufé annars vegar og útgáfu 227.272.727 nýrra hluta í Kaldalóni hins vegar.

Lesa meira »

Viðskipti nákomins aðila stjórnanda

Meðfylgjandi eru tilkynningar um móttöku SKEL fjárfestingafélags hf. á hlutum í Kaldalóni hf. Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags hf. og Magnús Ingi Einarsson, fjármálastjóri SKEL fjárfestingafélags hf. eru stjórnarmenn í Kaldalóni hf. og því um að ræða aðila nákominn stjórnarmönnum. Vakin er athygli á því að um framsal innan samstæðu SKEL fjárfestingafélags hf. er að ræða utan viðskiptavettvangs svo sem nánar kemur fram í hjálögðum tilkynningum.

Lesa meira »

Útgáfa nýs hlutafjár

Vísað er til tilkynningar Kaldalóns hf. frá 24. ágúst sl. um útgáfu 2.222.222.222 nýrra hluta til hæfra fjárfesta.

Hinir nýju hlutir hafa nú verið skráðir hjá Fyrirtækjaskrá RSK og gefnir út og afhentir hluthöfum. Fyrsti viðskiptadagur hlutanna er í dag.

Lesa meira »