Fréttir
Viðskipti Kaldalóns hf. með eigin bréf.
Viðskipti með eigin fjármálagerninga/
transaction in own financial instruments
Kaldalón hf. Árshlutareikningur fyrstu 9 mánuði ársins 2019
Kaldalón hf. hefur birt árshlutareikning sinn fyrir tímabilið 1. janúar til 30. september 2019 sem samþykktur var af stjórn félagsins í dag, 12. desember 2019.
Hagnaður Kaldalóns hf. á tímabilinu nam 72,3 milljónum króna. Heildareignir félagsins námu 5,2 milljörðum króna og skuldir félagsins voru tæplega 1,2 milljarðar króna. Eigið fé félagsins var 4,06 milljarðar króna í lok tímabilsins. Eiginfjárhlutfall Kaldalóns var 77,8% í lok tímabilsins.
Kaldalón: Viðskipti fjárhagslega tengdra aðila
Sjá meðfylgjandi tilkynningar um viðskipti fjárhagslega tengdra aðila
Kaldalón hf. Árshlutareikningur fyrstu 6 mánuði ársins 2019.
Kaldalón hf. hefur birt árshlutareikning sinn fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2019 sem samþykktur var af stjórn félagsins í dag, 30. ágúst 2019
Hagnaður Kaldalóns hf. á fyrri hluta ársins 2019 nam 31,9 milljónum króna. Heildareignir félagsins námu 4,6 milljörðum króna og skuldir félagsins voru 909 milljónir króna. Eigið fé félagsins var 3,7 milljarðar króna í lok tímabilsins.
Kaldalón hf. Árshlutareikningur fyrstu 6 mánuði ársins 2019
Kaldalón hf. hefur birt árshlutareikning sinn fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2019 sem samþykktur var af stjórn félagsins í dag, 30. ágúst 2019
Hagnaður Kaldalóns hf. á fyrri hluta ársins 2019 nam 31,9 milljónum króna. Heildareignir félagsins námu 4,6 milljörðum króna og skuldir félagsins voru 909 milljónir króna. Eigið fé félagsins var 3,7 milljarðar króna í lok tímabilsins.
Kaldalón hf: Leiðrétting skráningarskjals
Í töflu á bls. 29 í skráningarskjali Kaldalóns hf., sem birt var 28.8.2019, er dótturfélagið U14-20 ehf. skráð á bókfærðu virði ISK 178.519.838, en sú tala inniheldur ekki hluthafalán til félagsins.