Fréttir

Kaldalón hf.: Árshlutareikningur Kaldalóns fyrstu 6 mánuði ársins 2021

Árshlutareikningur Kaldalóns hf. 1. janúar til 30. júní 2021 var samþykktur af stjórn þann 20. ágúst 2021.

Helstu atriði uppgjörs eru:

Hagnaður á fyrri hluta ársins var 699 m.kr. en nam 226 m.kr. á sama tímabili í fyrra. Arðsemi eigin fjár var 15% fyrstu 6 mánuði ársins. Bókfært virði eigna félagsins í lok tímabils er 7.042 m.kr. og hefur aukist um 948 m.kr. frá áramótum. Eigið fé er 5.345 m.kr. samanborið við 4.646 m.kr. í árslok 2020

Lesa meira »

Kaldalón hf: Shares in Steinsteypan in a formal sales process

The Board of Directors of Kaldalón hf. has made the decision to place the company\’s holding in Steinsteypan ehf. in a formal sales process.
The decision is part of Kaldalón\’s stated policy to increase the portfolio share of income generating property in the company\’s operations.
Steinsteypan ehf. is a comprehensive concrete production company. Kaldalón owns half of the company.
Arion Bank is Kaldalón’s advisor in the sales process.

Lesa meira »

Kaldalón hf: Hlutur í Steinsteypunni í söluferli

Stjórn Kaldalóns hf. hefur tekið þá ákvörðun að setja eignarhlut félagsins í Steinsteypunni ehf. í formlegt söluferli.
Ákvörðunin er liður í þeirri yfirlýstu stefnu Kaldalóns að auka vægi tekjuberandi fasteigna í starfsemi félagsins.
Steinsteypan ehf. er alhliða steypuframleiðslufyrirtæki. Kaldalón á helmingshlut í félaginu.
Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka er ráðgjafi Kaldalóns í söluferlinu.

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Kaup á tekjuberandi fasteignum og sala á fasteignaverkefni í Vogabyggð. Samþykktur kaupsamningur.

Vísað er til tilkynningar Kaldalóns frá 16. maí sl. um kaup á félögunum Lantan ehf og VMT ehf., sem eiga fasteignir að Laugavegi 32-36 og Vegamótastíg 7 ásamt gildandi leigusamningum. Fasteignirnar hýsa m.a. starfsemi Sand Hótels annars vegar, og Room with a View hins vegar. Samhliða var tilkynnt um sölu á fasteignaverkefnum dótturfélags Kalalóns, U14-20 ehf., í Vogabyggð.  

Lesa meira »