Fréttir

Útgáfa á víxlum – niðurstaða útboðs

Kaldalón hf. hefur lokið sölu á óveðtryggðum sex mánaða víxlum í flokki KALD 24 0901. Tilboð bárust fyrir 1.260 milljónir kr. með flötum vöxtum á bilinu 10,40%-10,55% p.a. Seldir voru víxlar að nafnvirði 1.000 milljónir kr. á 10,43% vöxtum.

Lesa meira »

Útboð á víxlum

Kaldalón hf. efnir til útboðs á víxlum, mánudaginn 26. febrúar næstkomandi. Boðnir verða til sölu sex mánaða víxlar í nýjum flokki KALD 24 0901. Útboðið er

Lesa meira »

SAND hótel fær alþjóðlega BREEAM umhverfisvottun

SAND hótel og tengdar fasteignir Kaldalóns við Laugaveg 32-36 í Reykjavík hafa hlotið umhverfisvottun BREEAM In-Use. Um er að ræða fyrsta hótelið á Íslandi sem að fær slíka vottun en niðurstaða einkunnar er „mjög góð (e. Very Good)“. Rekstraraðili hótelsins er KEA hótel.

Lesa meira »