Fréttir
Kaldalón semur við Græna skáta
Kaldalón hefur samið við Græna skáta um að sækja skilagjaldsskyldar umbúðir Kaldalóns. Kaldalón styrkir Græna skáta um skilagjaldsskyldar dósir og flöskur og styður þannig við
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Á tímabilinu 3. júlí 2024 – 9. júlí 2024, keypti Kaldalón hf. 850.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 14.280.000 skv. sundurliðun hér á eftir;
Kaldalón aðili að Global Compact
Kaldalón hefur gerst aðili að Global Compact, samtök Sameinuðu þjóðanna um ábyrga viðskiptahætti og stærsta sjálfbærniframtak heims. Global compact er með tíu meginmarkmið í mannréttindum,
Kaldalón styrkir Batahús
Kaldalón hefur frá árinu 2022 stutt við Batahús. Batahús er einstaklingsmiðað bataúrræði við enda afplánunar þar sem einstaklingum er boðin heimilisaðstaða til allt að tveggja
Tilkynning um framkvæmd endurkaupaáætlunar
Hluthafafundur Kaldalóns hf. var haldinn 2. júlí 2024. Á fundinum var samþykkt að heimila stjórn félagsins að kaupa hlutabréf í félaginu þannig að félagið, að öðrum lagaskilyrðum uppfylltum, eigi allt að 10% af hlutafé þess, þ.e. að hámarki kr. 1.119.568.483 eða 111.956.848 hluti (hver að nafnvirði tíu krónur), í þeim tilgangi að koma á viðskiptavakt með hluti í félaginu og/eða til að setja upp formlega endurkaupaáætlun í samræmi við ákvæði 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.
Niðurstöður hluthafafundar 2. júlí 2024
Eftirfarandi tillaga var lögð fram fyrir hluthafafund Kaldalóns hf. („Kaldalón“ eða „félagið“), sem haldinn var að Grand Hóteli, Sigtúni 28, Reykjavík, þann 2. júlí 2024.