Fréttir

Kaldalón hf.: Úthlutun kauprétta

Stjórn Kaldalóns hf. ákvað á fundi sínum í gær að veita forstjóra og öðrum starfsmönnum félagsins kauprétti að allt að 222.500.000 hlutum í félaginu, sem samsvarar 2% af hlutafé Kaldalóns þegar kaupréttarkerfið var samþykkt. Samningar við forstjóra og aðra lykilstarfsmenn voru undirritaðir í dag.

Lesa meira »