Fréttir

Kaldalón hf.: Boðun hluthafafundar

Stjórn Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík („félagið“), boðar til hluthafafundar í félaginu þriðjudaginn 19. september 2023 kl. 16:30. Fundurinn verður haldinn á Grand hótel, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Úthlutun kauprétta

Stjórn Kaldalóns hf. ákvað á fundi sínum í gær að veita forstjóra og öðrum starfsmönnum félagsins kauprétti að allt að 222.500.000 hlutum í félaginu, sem samsvarar 2% af hlutafé Kaldalóns þegar kaupréttarkerfið var samþykkt. Samningar við forstjóra og aðra lykilstarfsmenn voru undirritaðir í dag.

Lesa meira »