Fréttir

Útgáfa nýs hlutafjár

Kaldalón hf. hefur lokið við útgáfu 315.000.000 nýrra hluta.

Er heildarfjöldi hluta í Kaldalóni hf. þá kr. 7.721.189.961 að nafnvirði. Eigin hlutir eru kr. 547.009 og heildarfjöldi atkvæða því kr. 7.720.642.952.

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Kaup á fasteign

Kaldalón hf.  hefur náð samkomulagi um kaup dótturfélags Kaldalóns á fasteigninni Skógarhlíð 18, Reykjavík í heild sinni. Skógarhlíð 18 er um 1.938 fermetrar og hefur verið undirritaður samningur við Ríkiseignir fyrir Heilsugæsluna Hlíðum á stærstum hluta húsnæðisins. Áætluð afhending á grundvelli þess leigusamnings er sumarið 2023 og verður eignin tekjuberandi frá afhendingu Kaldalóns til Ríkiseigna. Kaupverð eignarinnar er 1.000.000.000 kr. og greitt með reiðufé.

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Sala á eignarhlut í Steinsteypunni ehf.

Undirritaður hefur verið kaupsamningur milli Skuggasteins ehf., dótturfélags SIKMAS ehf., og Kaldalóns hf. um kaup Skuggasteins ehf. á 50% eignarhlut Kaldalóns hf. í Steinsteypunni ehf. Kaupverð er 750 m.kr. auk mögulegra viðbótargreiðslna, allt að 100 m.kr., tengdum rekstrarhagnaði félagsins á árunum 2022 og 2023.

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Útgáfa nýs hlutafjár

þykkt hækkun hlutafjár. Beiðni hefur verið send til Nasdaq CSD Iceland og Kauphallar um hækkun hlutafjár og töku til viðskipta. Nýtt hlutafé verður tekið til viðskipta þriðjudaginn 3. maí n.k.

Heildarfjöldi hluta í Kaldalón hf. verður þá kr. 7.135.919.691 að nafnvirði, og hækkar um 1.382.043.011 hluti.

Lesa meira »