Fréttir

Kaup á fasteign og útgáfa hlutafjár

Kaldalón hf., og Búbót ehf. hafa náð samkomulagi um kaup dótturfélags Kaldalóns á fasteigninni Fossaleynir 19-23. Innifalið í kaupunum er 7.100 m2 ónýttur byggingarréttur á lóðinni, en lóðin er alls tæpir 18.000 m2.

Lesa meira »

Kaldalón hf.: Útgáfa nýs hlutafjár

Vísað er til tilkynninga frá 20. apríl & 18. apríl s.l.

Fyrirtækjaskrá hefur samþykkt hækkun hlutafjár. Beiðni hefur verið send til Nasdaq CSD Iceland og Kauphallar um hækkun hlutafjár og töku til viðskipta. Nýtt hlutafé verður tekið til viðskipta þriðjudaginn 3. maí n.k.

Heildarfjöldi hluta í Kaldalón hf. verður þá kr. 7.135.919.691 að nafnvirði, og hækkar um 1.382.043.011 hluti.

Lesa meira »

Vegna umfjöllunar

Vegna þess sem fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 föstudaginn 29. apríl sl. og á vefsvæðinu visir.is sama kvöld vill Kaldalón hf. koma eftirfarandi á

Lesa meira »