Fréttir
Kaldalón hf.: Skipun endurskoðunar- og tilnefningarnefndar
Stjórn Kaldalóns hefur skipað nefndarmenn í endurskoðunarnefnd og tilnefningarnefnd félagsins í framhaldi af aðalfundi félagsins. Kaldalón hf. leggur áherslu á góða stjórnarhætti og er skipun undirnefnda stjórnar í samræmi við stjórnarháttayfirlýsingu félagsins þar sem kynnt voru áform að setja á fót endurskoðunarnefnd og tilnefningarnefnd.
Kaldalón hf.: Kaup á tekjuberandi fasteign
Kaldalón hf. og Borgartún ehf. hafa náð samkomulagi um kaup dótturfélags Kaldalóns á fasteigninni Borgartún 32 í heild sinni. Fasteignin hýsir rekstur Hótels Cabin sem
Kaldalón hf.: Niðurstöður aðalfundar 2023
Kaldalón hf.: Niðurstöður aðalfundar 2023 Eftirfarandi tillögur voru lagðar fyrir aðalfund Kaldalóns hf., sem haldinn var að Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík, þann 23. mars
Kaldalón hf.: Aðalfundur 23. mars 2023 – framboð til stjórnar
Aðalfundur Kaldalón hf. verður haldinn þann 23. mars 2023 kl. 16:00. Fundurinn verður haldinn að Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52. Framboðsfrestur til stjórnar Kaldalón hf. er
Kaldalón hf.: Viðskipti nákomins aðila stjórnanda
Sjá meðfylgjandi tilkynningar um viðskipti aðila (SKEL fjárfestingafélag hf.) sem er nákominn stjórnarmönnum í Kaldalóni hf. í samræmi við 19. gr. MAR. Tilkynning 1 Tilkynning
Kaldalón hf.: Viðskipti fjárhagslega tengds aðila
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila. Tilkynning