Fréttir
Sala á fasteignaverkefni í Vogabyggð og kaup á tekjuberandi fasteignum
Kaldalón hf. hefur náð samkomulagi um sölu fasteignaverkefnis dótturfélags síns, U 14-20 ehf., í Vogabyggð. Kaupandi er Reir ehf. Söluandvirði í viðskiptunum að frádregnum skuldum er um kr. 2.760 milljónir.
Kaldalón hf.: Viðskipti fjárhagslega tengds aðila
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um viðskipti fjárhagslega tengds aðila.
Kaldalón hf.: Niðurstöður aðalfundar 2021
Meðfylgjandi má sjá niðurstöður aðalfundar Kaldalóns hf. sem haldinn var að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, 9.hæð., mánudaginn 19. apríl 2021, kl 16:00.
TILKYNNING VEGNA AÐALFUNDAR
Vísað er til tilkynningar Kaldalóns frá 31. mars 2021 um boðun aðalfundar Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, sem haldinn verður mánudaginn 19. apríl 2021, kl. 16:00, að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, 9.hæð.
TILKYNNING VEGNA AÐALFUNDAR
Vísað er til tilkynningar Kaldalóns frá 31. mars 2021 um boðun aðalfundar Kaldalóns hf., kt. 490617-1320, sem haldinn verður mánudaginn 19. apríl 2021, kl. 16:00, að Katrínartúni 2, 105 Reykjavík, 9.hæð.
Kaldalón hf. : Afkomutilkynning fyrir árið 2020
Á stjórnarfundi þann 19. mars 2021 samþykktu stjórn og framkvæmdastjóri ársreikning Kaldalóns hf. fyrir árið 2020.