Fréttir
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Kaupum samkvæmt endurkaupaáætlun sem tilkynnt var um þann 29. ágúst 2024 er nú lokið. Í viku 40 keypti Kaldalón hf. 104.837 eigin hluti að kaupvirði kr. 2.191.093 skv. sundurliðun
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í viku 39 keypti Kaldalón hf. 5.316.470 eigin hluti að kaupvirði kr. 105.815.328 skv. sundurliðun hér á eftir;
Kaupum á öllu hlutafé í Hafnagarði ehf. lokið
Vísað er til tilkynningar þann 22.8.2022 vegna kaupa Kaldalóns hf. á öllu hlutafé í Hafnagarði ehf. í áföngum, en Hafnagarður ehf. er eigandi Köllunarklettsvegar 1, Reykjavík.
Eins og fram kemur í framangreindri tilkynningu átti lokagreiðsla viðskiptanna að eiga sér stað eigi síðar en 1. október 2024 með nýju hlutafé útgefnu af Kaldalóni. Aðilar viðskiptanna hafa nú undirritað viðauka við kaupsamning sem felur það í sér að lokagreiðsla vegna kaupa á Hafnagarði ehf. verði greidd með peningum í stað nýs hlutafjár í Kaldalóni. Uppgjörsdagur er 16. september 2024. Kaldalón er því 100% eigandi hlutafjár í Hafnagarði ehf. í samræmi við kaupsamning. Að öðru leyti er vísað til fyrri tilkynningar.
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í viku 37 keypti Kaldalón hf. 2.192.268 eigin hluti að kaupvirði kr. 40.830.991 skv. sundurliðun hér á eftir;
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í viku 36 keypti Kaldalón hf. 3.288.402 eigin hluti að kaupvirði kr. 61.986.378 skv. sundurliðun hér á eftir;
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í viku 35, frá og með 30. ágúst 2024, keypti Kaldalón hf. 458.823 eigin hluti að kaupvirði kr. 8.671.754 skv. sundurliðun hér á eftir; Vika Dagsetning Tími Magn