Fréttir
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í viku 34 árið 2024 keypti Kaldalón hf. 2.328.970 eigin hluti að kaupvirði kr. 42.381.776 skv. sundurliðun hér á eftir
Útboð á víxlum
Kaldalón hf. efnir til útboðs á víxlum, þriðjudaginn 27. ágúst næstkomandi. Boðnir verða til sölu sex mánaða víxlar í nýjum flokki KALD 25 0303. Útboðið er í samræmi við stefnu félagsins um að vera reglulegur útgefandi víxla og skuldabréfa á markaði í gegnum útgáfuramma félagsins.
Kaldalón hf.: Flöggun – Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins A-deild
Sjá meðfylgjandi flöggunartilkynningu. Tilkynning
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun
Í viku 33 árið 2024 keypti Kaldalón hf. 850.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 14.790.000 skv. sundurliðun hér á eftir; Dagsetning Tími Magn Verð Kaupverð Eigin hlutir eftir
Birting á vottaðri umgjörð um græna fjármögnun
Kaldalón hefur birt umgjörð um græna fjármögnun í þeim tilgangi að geta gefið út græn skuldabréf (Green Financing Framework). Markmið útgáfu umgjarðarinnar er að fjármagna
Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í viku 32 í samræmi við endurkaupaáætlun og leiðrétting á tilkynningu vegna kaupa í viku 30
Hér er að neðan má sjá leiðréttingu vegna þegar tilkynntra kaupa á eigin bréfum vegna viku 30. Þá fylgja upplýsingar um endurkaup í viku 32.
Í viku 32 árið 2024 keypti Kaldalón hf. 850.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 14.152.500 skv. sundurliðun hér á eftir;