Fréttir
Kaldalón hf.: Birting grunnlýsingar vegna útgáfuramma
Kaldalón hf., kt. 490617-1320, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík, hefur birt grunnlýsingu í tengslum við 30.000.000.000 króna útgáfuramma skuldabréfa og víxla félagsins. Grunnlýsingin sem er dagsett
Riftun Reykjavíkurborgar á samningi um Vesturbugt hefur óveruleg áhrif á Kaldalón hf.
Reykjavíkurborg hefur rift samningi við Vesturbugt ehf. um uppbyggingu á svæði sem ber heitið Vesturbugt við Reykjavíkurhöfn. Af þeim ástæðum telur Kaldalón hf. nauðsynlegt að upplýsa um eftirfarandi:
Sigurbjörg Ólafsdóttir ráðin fjármálastjóri Kaldalóns
Gengið hefur verið frá ráðningu á Sigurbjörgu Ólafsdóttur í starf fjármálastjóra Kaldalóns hf. Sigurbjörg hefur undanfarin ár gegnt starfi forstöðumanns fasteigna- og innviðateymis Arion Banka.
Frágangur viðskipta um fasteignina Borgartún 32
Vísað er til tilkynningar frá 24. apríl s.l. þar sem fram kom að Kaldalón hf. hafi fengið samþykkt kauptilboð í fasteignina Borgartún 32. Fyrirvarar viðskiptanna
Kaldalón hf.: Viðskipti aðila sem er nákominn stjórnanda
Meðfylgjandi er tilkynning um kaup SKEL fjárfestingafélags hf., sem er aðili nákominn Ásgeiri Helga Reykfjörð Gylfasyni stjórnarformanni Kaldalóns, á hlutbréfum í Kaldalóni hf. í samræmi við
Kaldalón hf.: Skipun endurskoðunar- og tilnefningarnefndar
Stjórn Kaldalóns hefur skipað nefndarmenn í endurskoðunarnefnd og tilnefningarnefnd félagsins í framhaldi af aðalfundi félagsins. Kaldalón hf. leggur áherslu á góða stjórnarhætti og er skipun undirnefnda stjórnar í samræmi við stjórnarháttayfirlýsingu félagsins þar sem kynnt voru áform að setja á fót endurskoðunarnefnd og tilnefningarnefnd.