Fréttir
Ársreikningur 2023
Ársreikningur Kaldalóns hf. var samþykktur af stjórn félagsins 7. mars 2023.
Kaldalón hf.: Útgáfa nýs hlutafjár
Vísað er til tilkynningar Kaldalóns frá 16. febrúar sl. um útgáfu nýs hlutafjár vegna kaupa á Hafnagarði ehf. Gefnir voru út 6.746.836 hlutir.
Hinir nýju hlutir hafa nú verið skráðir hjá Fyrirtækjaskrá RSK, gefnir út af verðbréfaskráningu og afhentir seljendum.
Leiðrétting: Útgáfa á víxlum – niðurstaða útboðs
Í fyrri tilkynningu félagsins í dag kom fram að seldir voru víxlar að nafnvirði 1.000 milljónir króna á 10,43% vöxtum. Réttir vextir í sölu á víxlum eru 10,45%. Tilkynningin leiðréttist hér með:
Útgáfa á víxlum – niðurstaða útboðs
Kaldalón hf. hefur lokið sölu á óveðtryggðum sex mánaða víxlum í flokki KALD 24 0901. Tilboð bárust fyrir 1.260 milljónir kr. með flötum vöxtum á bilinu 10,40%-10,55% p.a. Seldir voru víxlar að nafnvirði 1.000 milljónir kr. á 10,43% vöxtum.
Útboð á víxlum
Kaldalón hf. efnir til útboðs á víxlum, mánudaginn 26. febrúar næstkomandi. Boðnir verða til sölu sex mánaða víxlar í nýjum flokki KALD 24 0901. Útboðið er
Útgáfa nýs hlutafjár vegna þegar tilkynntra kaupa á Hafnagarði ehf.
Stjórn Kaldalóns hf.: kt. 490617-1320, hefur þann 16. febrúar 2024, ákveðið að hækka hlutafé félagsins um kr. 67.468.360 úr kr. 11.128.216.470 í kr. 11.195.684.830. Hver hlutur í Kaldalóni hf. er að nafnvirði tíu (10) krónur. Fjöldi hluta hækkar því um 6.746.836, úr 1.112.821.647 hlutum í 1.119.568.483 hluti.